fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Uppgötvuðu tvær áður óþekktar tegundir risaeðla

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 19:15

Þetta þykir ákaflega merkur fundur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa uppgötvað tvær áður óþekktar tegundir risaeðla. Þær hafa fengið nöfnin Ceratosuchops og Riparovenator. Þær lifðu á ensku eyjunni Isle of Wight fyrir um 127 milljónum ára síðan.

Báðar tegundirnar voru kjötætur og um níu metrar á lengd. Þær vógu 1 til 2 tonn. Báðar voru af ætt Spinosaur en sú ætt er þekkt fyrir langar og litlar höfuðkúpur og sterkar hendur og klær.

Vísindamenn telja að tegundirnar hafi búið við ströndina og hafi lifað af fiski, skjaldbökum og álíka lífverum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn