fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Tjáir sig um hugsanlega endurkomu Trump í Hvíta húsið – „Það væru hörmungar“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. september 2021 06:31

Donald Trump hótaði að yfirgefa Hvíta húsið ekki. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brian Murphy, lét af störfum hjá Homeland Security í Bandaríkjunum á föstudaginn og á sunnudaginn var hann í viðtali hjá ABC. Þar var hann ekkert að skafa utan af vantrausti sínu í garð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, og sagði það ávísun á miklar hörmungar ef Trump verður endurkjörinn forseti 2024.

Yahoo News skýrir frá þessu. „Þessi fyrrum forseti gerði lítið úr leyniþjónustustofnunum. Hann veitir rangar upplýsingar og er ógn við lýðræðið,“ sagði Murphy sem stýrði þeirri deild Homeland Security sem sér aðallega um að vernda landið fyrir hryðjuverkum og náttúruhamförum.

Murphy hefur áður gagnrýnt Trump en á síðasta ári sakaði hann embættismenn, sem Trump hafði skipað, um að leyna upplýsingum eða gera lítið úr þeim ef þær féllu ekki að boðskap Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Graður höfrungur hrellir Japani

Graður höfrungur hrellir Japani
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki