fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. september 2021 12:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipulögð bresk glæpasamtök starfa nú með fyrrum samkeppnisaðilum sínum, skipulögðum alþjóðlegum glæpasamtökum, við innflutning á meira magni kókaíns til Evrópu. Meðal samstarfsaðilanna er ítalska mafían.

Þetta segir Lawrence Gibbons, hjá bresku National Crime stofnuninni, að sögn The Guardian. Hann segir að gögn sýni að bresk glæpagengi séu stöðugt að styrkja tengsl sín við önnur valdamikil evrópsk glæpagengi og sé þetta eftirtektarvert því fram að þessu hafi þessi gengi átt í harðri samkeppni á fíkniefnamarkaðnum.

Gibbons, sem á að baki 40 ára feril sem löggæslumaður, segir að nú séu löggæsluyfirvöld farin að finna stórar fíkniefnasendingar og virðist þær vera í eigu ýmissa glæpahópa í ýmsum löndum. Þeir hafi tekið saman höndum við smyglið. Þetta þýði að bresk glæpagengi eigi nú í samstarfi við ítölsku Ndrangheta mafíuna, sem stýrir að mestu evrópska kókaínmarkaðnum, um þetta. 

Ndrangheta er gríðarlega valdamikil og umsvifamikil mafía. Árið 2013 taldi Evrópulögreglan Europol að ársvelta Ndrangheta væri 44 milljarðar punda sem var meira en samanlögð velta McDonald‘s og Deutsche Bank.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Írski boxarinn John Cooney er látinn – Fékk heilablæðingu eftir bardaga

Írski boxarinn John Cooney er látinn – Fékk heilablæðingu eftir bardaga
Pressan
Í gær

Enn banvænna afbrigði af apabólu fannst á Írlandi

Enn banvænna afbrigði af apabólu fannst á Írlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta tvennt hjálpar þér að losna við klósettferðir á nóttunni

Þetta tvennt hjálpar þér að losna við klósettferðir á nóttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lagaprófessor rekur hvernig Elon Musk hefur mölbrotið lög undanfarið – „Þetta er mjög furðulegt og líklega ólöglegt“

Lagaprófessor rekur hvernig Elon Musk hefur mölbrotið lög undanfarið – „Þetta er mjög furðulegt og líklega ólöglegt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjögur merki um að þú eigir að biðja um launahækkun

Fjögur merki um að þú eigir að biðja um launahækkun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Keypti jakka í notað og nýtt verslun – Fólki finnst að hún eigi ekki að nota hann út af því sem hún fann í honum

Keypti jakka í notað og nýtt verslun – Fólki finnst að hún eigi ekki að nota hann út af því sem hún fann í honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkur góð ráð til að komast hjá því að veikjast

Nokkur góð ráð til að komast hjá því að veikjast