fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Pressan

Handtekinn grunaður um morð á konu og þremur börnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 06:24

Damien Bendall. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damien Bendall frá Killamarsh á Englandi er nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa myrt unnustu sína, tvö börn hennar og vinkonu dóttur hennar á sunnudaginn.

Bendall var handtekinn fljótlega eftir að lögreglunni var tilkynnt að eitthvað væri að í húsi í Killamars, sem er nærri Sheffield. Í húsinu fundu lögreglumenn fjórar manneskjur sem höfðu verið myrtar. Það voru Terri Harris, 35 ára, dóttir hennar, Lacey 11 ára, sonur hennar, John 13 ára, og vinkona Lacey, Connie sem var 11 ára. Lögreglan hefur skýrt frá því að Terri Harris hafi verið barnshafandi. Því gæti farið svo að Bendall verði ákærður fyrir fimm morð.

Fórnarlömbin voru sofandi þegar Bendall lét til skara skríða og myrti þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessir drykkir geta átt sök á hrukkunum þínum

Þessir drykkir geta átt sök á hrukkunum þínum
Pressan
Í gær

Málarekstur sagður framundan um erfðaskrá Gene Hackman

Málarekstur sagður framundan um erfðaskrá Gene Hackman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan var kölluð út vegna innbrots – Leystu sjö ára gamalt mál í kjölfarið

Lögreglan var kölluð út vegna innbrots – Leystu sjö ára gamalt mál í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún er 108 ára og starfar enn sem rakari

Hún er 108 ára og starfar enn sem rakari