fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Þúsundir fluttar frá heimilum sínum á La Palma

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. september 2021 06:24

Mynd úr safni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 5.000 manns hafa verið fluttir frá heimilum sínum á La Palma, einni Kanaríeyja, eftir að eldfjallið Cumbre Vieja byrjaði að gjósa í gær. Spænsk yfirvöld skýrðu frá brottflutningnum seint í gærkvöldi.

Yfirvöld telja að eldgosið geti orðið til þess að flytja þurfi allt að 10.000 manns frá heimilum sínum.

Mikið hraun kemur nú frá eldfjallinu og mikill hraunstraumur er frá því. Einn hraunstraumurinn er mörg hundruð metra langur og að minnsta kosti 10 metra breiður að sögn spænskra fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti