fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Pressan

Segir að konur eigi alls ekki að taka kökur með í vinnuna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. september 2021 06:59

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú konan sem bakar fyrir vinnufélagana, skipuleggur jólahlaðborðið og/eða sumarhátíðina? Ef svo er þá ættir þú að hugsa þig vel um ef þú hyggur á frama innan fyrirtækisins. Líklegt er að kökubakstur og viðburðaskipulagning komi í veg fyrir að þú verðir yfirmaður á vinnustaðnum. En þú getur þess í stað glaðst yfir að vera „vinnustaðamamman“.

Þetta segir Anne Kirstine Cramon samskiptaráðgjafi og pistlahöfundur í pistli sem birtist í Berlingske. Pistillinn ber fyrirsögnina: „Ef þú bakar fyrir vinnufélagana verður þú aldrei yfirmaður.“

Í pistlinum lýsir hún því af hverju konur eiga að halda sig frá því að fara með bakkelsi í vinnuna. Hún segir meðal annars að þær vinni sé ekki stöðu sem faglega sterkir og hæfir starfsmenn heldur fái þær stöðu „huggulegu“ týpurnar sem sér um samstarfsfólk sitt. Hún skrifaði einnig um málið á Facebook

Í samtali við B.T. sagðist hún meðvituð um að einhverjir hugsi með sér að hún sé nú of grimm en þetta snúist ekki um kökurnar heldur svolítið meira og mikilvægara: Hvernig konur skapi sér ákveðna stöðu á vinnustað sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði