Ástæðan fyrir þessum háa hita var háþrýstisvæði sem lá yfir svæðinu í nokkra daga. Því fylgdi nær enginn vindur og mikil sól. Gamla metið var frá 13. ágúst 2004 en þá mældust 22 gráður í Nerlerit Inaat.
Staðsetning hitamælisins í Hurry Fjord skiptir máli varðandi hitametið því hann er í firði sem er umkringdur háum fjöllum en þau halda hitanum á svæðinu.
Varmerekord i Østgrønland: Med temperaturen 23,4 °C satte en måler på flyvestationen i Hurry Fjord i Østgrønland torsdag i uge 30 varmerekord. Varmerekorden blev registreret torsdag 29. juli 2021 i Nerlerit Inaat ved Ittoqqortoormiit (Scoresbysund). https://t.co/X8WEmvLxKP pic.twitter.com/3Qliz7dHwq
— DMI (@dmidk) August 2, 2021