fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Pressan

Framlengja grímuskyldu í Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 07:24

Mynd úr safni. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Joe Biden ætlar að framlengja kröfur um notkun andlitsgríma í opinberum samgöngufarartækjum fram til janúar til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það er Deltaafbrigði veirunnar sem veldur því að þessi krafa er framlengd.

Talsmaður samgöngumálayfirvalda skýrði frá þessu í gær.

Krafan um notkun andlitsgríma í flugvélum, lestum og strætisvögnum átti að falla úr gildi í september en verður nú framlengd til 18. janúar.

Þessi krafa hefur nokkrum sinnum valdið vandræðum um borð í flugvélum því farþegar hafa neitað að fara eftir þessu. Í gær höfðu flugmálayfirvöldum borist 2.867 tilkynningar um slík mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“
Pressan
Í gær

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“