fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Pressan

Flestum Bandaríkjamönnum verður boðinn örvunarskammtur gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 16:30

„Öfugt bóluefni“ gæti unnið á sjálfsofnæmissjúkdómum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í september verður byrjað að bjóða fleiri Bandaríkjamönnum upp á þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni, örvunarskammt. Ríkisstjórn Joe Biden hefur tekið ákvörðun um að flestir eigi að fá boð um örvunarskammt átta mánuðum eftir að þeir ljúka bólusetningu.

The New York Times skýrir frá þessu og hefur þetta eftir tveimur ónafngreindum heimildarmönnum innan stjórnarinnar.

Ákvörðunin var tekin eftir að bandaríska lyfjastofnunin samþykkti í síðustu viku að fólk fái örvunarskammt.

Markmið ríkisstjórnarinnar með þessu er að fleiri Bandaríkjamenn njóti enn meiri verndar bóluefna gegn veirunni og þannig dragi úr útbreiðslu hins mjög svo smitandi Deltaafbrigðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérstakir póstkassar hjálpa lögreglunni að góma barnaníðinga

Sérstakir póstkassar hjálpa lögreglunni að góma barnaníðinga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ráðherra ómyrkur í máli um fyrstu vikur Trump í embætti – „Þetta er jafnvel verra en ég hafði séð fyrir mér“

Fyrrum ráðherra ómyrkur í máli um fyrstu vikur Trump í embætti – „Þetta er jafnvel verra en ég hafði séð fyrir mér“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varð skrímslið frá Birkenhead fórnarlamb versta réttarmorðs Bretlands?

Varð skrímslið frá Birkenhead fórnarlamb versta réttarmorðs Bretlands?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið