fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Pressan

Bráðsmitandi kynlífshátíð í Svíþjóð – 100 smitaðir

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 05:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífshátíð í Värmland í Svíþjóð í lok júlí var greinilega svo „heit“ að 106 þátttakendur smituðust af kórónuveirunni. Þetta varð til þess að smitum fjölgaði mjög á svæðinu og það hækkaði um litaflokk í flokkunarkerfi heimsfaraldursins. Ekki fer neinum fréttum af fjölda kynsjúkdómasmita í tengslum við hátíðina.

Expressen skýrir frá þessu. Fram kemur að tantrahátíð hafi verið haldin í bænum Molkom með þeim afleiðingum að 106 þátttakendur smituðust af kórónuveirunni. Þetta hefur vakið upp hörð viðbrögð bæjarbúa sem krefjast þess sumir að hátíð næsta árs verði aflýst eða hún flutt til annars bæjar.

Í kjölfar smitanna hafa hátíðarhaldarar aflýst nokkrum svipuðum hátíðum næstu vikur. Anna Skogstram, læknir, segir að sárafáir af þátttakendunum hafi verið bólusettir gegn kórónuveirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“
Pressan
Í gær

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“