fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 17:00

Frá Afganistan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollensk og þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að hætta að senda afganska hælisleitendur heim til Afganistan. Þetta er algjör stefnubreyting frá því í síðustu viku en þá sendu Danmörk, Holland, Þýskaland og þrjú önnur ríki ákall til Framkvæmdastjórnar ESB um að halda í samning við Afganistan um heimsendingu hælisleitenda.

En staðan hefur breyst hratt til hins verra í Afganistan með framsókn Talibana og því hafa hollensk og þýsk yfirvöld ákveðið að hætta heimsendingunum um hríð. Afganska ríkisstjórnin sendi ESB beiðni í júlí um að aðildarríki sambandsins myndu gera hlé á heimsendingum í þrjá mánuði hið minnsta.

Dpa segir að þýsk yfirvöld ætli nú að gera algjört hlé á ákvörðunartöku um heimsendingar til Afganistan næstu 12 mánuðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga