fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Gleymdu íbúa dvalarheimilisins á klósettinu yfir nótt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 06:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega gerðist það á elliheimili í Kronobergs léni í Svíþjóð að starfsfólkið gleymdi íbúa á klósettinu yfir nótt.

Í umfjöllun Kvällposten kemur fram að íbúinn hafi þurft að nota klósettið og hafi fengið aðstoð við að komast þangað. En starfsfólkið gleymdi honum strax og fannst hann ekki fyrr en undir morgun en þá hafði hann setið klukkustundum saman á klósettinu.

Þegar morgunvaktinn fann hann var hann mjög leiður yfir þessu og illt í bakinu eftir langa setu á klósettinu.

Í kjölfar málsins var farið yfir verkferla hjá starfsfólkinu hvað varðar ferðir heimilisfólks á klósettið og eftirlit að næturlagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 6 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?