fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 17:00

Frá hamfarasvæðinu í Schuld í Þýskalandi síðasta sumar. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 180 manns létust í flóðum í Þýskalandi í júlí. Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að setja 30 milljarða evra í enduruppbyggingarstarf á flóðasvæðunum. Angela Merkel, kanslari, skýrði frá þessu í gær eftir fund með leiðtogum sambandsríkjanna.

Útgjöldin skiptast á milli sambandsstjórnarinnar og sambandsríkjanna 16. Merkel sagði þetta vera merki um samstöðu þjóðarinnar. Nordhrein-Westfalen og Rheinland-Pfalz fóru verst út úr flóðunum sem urðu að minnsta kosti 180 manns að bana og eignatjónið var gríðarlegt.

Í Nordrhein-Westfalen er talið að kostnaðurinn við enduruppbyggingu verði um 13 milljarðar evra. Meðal annars þarf að byggja mörg þúsund íbúðarhús en Armin Laschet, leiðtogi ríkisins, sagði í gær að þetta væri mesta tjón á íbúðarhúsum í ríkinu síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Að auki eyðilögðust rúmlega 150 skólar og 200 leikskólar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?
Pressan
Í gær

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trumpistar brjálaðir út í 60 mínútur – „Þessi ógeðslega hlutdrægni og vanstillti fréttaflutningur“

Trumpistar brjálaðir út í 60 mínútur – „Þessi ógeðslega hlutdrægni og vanstillti fréttaflutningur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Demókratar þurfi að fara í naflaskoðun eftir að þau gleymdu mikilvægustu lexíu fyrri ára – „Þetta snýst um efnahaginn, fíflið þitt“

Demókratar þurfi að fara í naflaskoðun eftir að þau gleymdu mikilvægustu lexíu fyrri ára – „Þetta snýst um efnahaginn, fíflið þitt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var alltaf þreytt – Síðan fjarlægði hún eitt úr mataræði sínu og staðan gjörbreyttist

Hún var alltaf þreytt – Síðan fjarlægði hún eitt úr mataræði sínu og staðan gjörbreyttist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita