fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Pressan

Fyrrum lögreglumaður getur orðið borgarstjóri í New York

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 16:33

Eric Adams borgarstjóri í New York. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Adams verður borgarstjóraefni Demókrata í borgarstjórnarkosningum í New York í nóvember. Þetta var tilkynnt á þriðjudaginn þegar niðurstöður úr forvali flokksins lágu fyrir, tveimur vikum eftir að kosið var. Adams, sem er fyrrverandi lögreglumaður, hlaut 50,5% atkvæða en mótframbjóðandi hans Kathryn Garcia 49,5%.

Adams er talinn eiga góða möguleika á að sigra Curtis Sliwa, frambjóðanda Repúblikana. Ef Adams, sem er sextugur, sigrar verður hann annar svarti borgarstjórinn í milljónaborginni. Sá fyrsti og eini fram að þessu var David Dinkins, sem er látinn, sem var borgarstjóri frá 1990 til 1993.

Í yfirlýsingu frá Adams segir hann að nú verði að einblína á kosningarnar í nóvember svo hægt verði að standa við gefin loforð við þá borgarbúa sem berjast í bökkum og eiga skilið að eiga örugga framtíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ríkisstjórinn í Alabama felldi dauðadóm úr gildi – Hefur aldrei áður gert það

Ríkisstjórinn í Alabama felldi dauðadóm úr gildi – Hefur aldrei áður gert það
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mikil reiði eftir að tveir menn voru hýddir fyrir að vera samkynhneigðir

Mikil reiði eftir að tveir menn voru hýddir fyrir að vera samkynhneigðir