fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Pressan

Methagnaður hjá móðurfyrirtæki Google

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 08:33

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphabet, sem er móðurfyrirtæki netrisans Google, hagnaðist vel á síðasta ársfjórðungi og hefur hagnaður fyrirtækisins aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Google er aðaltekjulind fyrirtækisins. Samtals var hagnaðurinn 19,4 milljarðar dollara á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri sem fyrirtækið birti á þriðjudaginn.

Þetta er þrisvar sinnum meiri hagnaður en á fyrsta ársfjórðungi. Fjárfestar höfðu gert sér miklar vonir um afkomu tæknirisanna GoogleMicrosoft og Apple og virðast þær væntingar hafa gengið eftir.

Gengi hlutabréfa í Alphabet hefur næstum því fjórfaldast á síðustu fimm árum og þeir sem keyptu hlutabréf strax í upphafi árið 2004 hafa séð verðmæti hlutabréfa sinna aukast um 5.300 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?