fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 06:49

M4 hraðbrautin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dragðu úr hraðanum, þú mengar. Þetta er boðskapurinn sem ökumenn á átta breskum hraðbrautum fá nú þegar hámarkshraðinn á þeim verður lækkaður niður í 60 mílur á klukkustund en það eru um 100 km/klst. Markmiðið með þessu er að draga úr mengun á þessum hraðbrautum en hún er töluvert yfir viðmiðunarmörkum.

Autocar skýrir frá þessu. Fram kemur að samgönguráðuneytið og vegagerðin hafi tekið þessa ákvörðun. Loftgæði voru rannsökuð á 101 vegarkafla og niðurstaðan var að mengun væri of mikil á 30.

Ástæðan fyrir að hámarkshraðinn verður ekki lækkaður á öllum þessum vegarköflum er að á sumum þeirra myndi það ekki hafa nein merkjanleg áhrif á mengunina.

Einnig er unnið að öðrum aðgerðum til að draga úr mengun, til dæmis verður reynt að draga úr mengun frá strætisvögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni