fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Tímamót norska Olíusjóðsins – Verðmætið fór yfir 12.000 milljarða norskra króna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 05:59

Stafli af norskum krónum sem tengjast þessu máli þó ekki beint. Mynd:Morten Jelsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær fór verðmæti norska Olíusjóðsins í fyrsta sinn yfir 12.000 milljarða norskra króna. Verðmæti hans hefur aukist um 1.000 milljarða síðan um áramótin. Góður gangur á hlutabréfamörkuðum heimsins og lágt gengi norsku krónunnar eiga stóran hlut í þessum vexti sjóðsins.

VG skýrir frá þessu. í ársbyrjun 2013 var verðmæti sjóðsins 3.800 milljarðar norskra króna svo hann hefur vaxið ansi hraustlega síðan. Miðað við núverandi verðmæti hans þá á hver Norðmaður 2,4 milljónir norskra króna í sjóðnum.

Áhugasamir geta reiknað verðmætið yfir í íslenskar krónur en gengi norsku krónunnar er nú rétt rúmlega 14 íslenskar krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga