fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Lögðu hald á rafmynt að verðmæti um 20 milljarða

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 22:30

Bitcoin er vinsæl rafmynt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lundúnalögreglan lagði nýlega hald á rafmynt að verðmæti sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna. Þetta var gert í tengslum við rannsókn á peningaþvætti. Lögreglan segir að aldrei fyrr hafi hún lagt hald á jafn mikil verðmæti og það hafi heldur aldrei gerst annars staðar í heiminum.

Sky News skýrir frá þessu. Lögreglan hefur ekki viljað skýra mikið frá málinu og hefur til dæmis ekki skýrt frá hvaða rafmynt er um að ræða. Hún hefur þó skýrt frá því að aðgerðin hafi verið gerð af sérstakri efnahagsbrotadeild hennar.

„Það eru tengsl á milli peninga og ofbeldis. Ofbeldi er notað til að kúga, brjótast inn, stjórna og misnota. Það er notað til að fela hagnað glæpamanna og tryggja yfirráð þeirra yfir ákveðnum svæðum. En við erum með vel þjálfaða lögreglumenn og sérfræðinga sem vinna að því allan sólarhringinn að vera skrefi á undan,“ sagði Graham McNutty, yfirlögregluþjónn, um málið.

Peningaþvætti skiptir afbrotamenn miklu máli því þeir verða að koma illu fengnu fé sínu inn í löglega hagkerfið til að eiga síður á hættu að yfirvöld leggi hald á það. Peningaþvætti er því notað til að hylja slóð og uppruna peninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga