fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 19:42

Bitcoin er vinsæl rafmynt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í maí tilkynnti Elon Musk, forstjóri Tesla, að fyrirtækið myndi ekki lengur taka við rafmyntinni bitcoin vegna þess hversu orkufrekt það er að grafa eftir myntinni og hversu mikil óumhverfisvæn orka er notuð við gröftinn.

Um síðustu helgi tilkynnti hann að Tesla muni aftur byrja að taka við bitcoin þegar hlutfall umhverfisvænnar orku, sem er notuð við gröftinn, verður orðið hærra. Hann sagði í tísti að þegar búið verður að staðfesta að endurnýjanlegir orkugjafar séu notaðir við að minnsta kosti 50% af greftrinum muni Tesla taka við bitcoin á nýjan leik.

Gengi bitcoin hækkaði um 5,1% í kjölfar yfirlýsingar Musk. Hann sagði jafnframt að Tesla hefði selt um 10% af bitcoin eign sinni til að sanna að auðvelt væri að losa um rafmyntina án þess að rugga jafnvæginu á markaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga