fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Danir gefa Slésvík-Holtsetalandi bóluefni frá AstraZeneca

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 20:00

Bóluefni frá AstraZeneca. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska ríkisstjórnin ákvað í gær að gefa Slésvík-Holtsetalandi í Þýskalandi 59.300 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Danir nota bóluefnið frá AstraZeneca ekki vegna hættunnar á lífshættulegum aukaverkunum og eiga því nokkur hundruð þúsund skammta af því í geymslu.

Jeppe Kofod, utanríkisráðherra, sagði í gær að það sé mjög jákvætt að Danir geti hjálpað nágrönnunum í Slésvík-Holtsetalandi á þennan hátt en Slésvík-Holtestaland liggur að dönsku landamærunum á Jótlandi og er samvinna og samgangur á milli landanna mikill.

„Þau bóluefni sem við eigum á lager í Danmörku á að sjálfsögðu að nota áður en þau verða of gömul. Slésvík-Holtsetaland er á þeim stað í faraldrinum að talið er að bóluefnið frá AstraZeneca muni gagnast vel,“ segir í fréttatilkynningu fra utanríkisráðuneytinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“
Pressan
Í gær

Hvenær var Suðurskautslandið síðast íslaust?

Hvenær var Suðurskautslandið síðast íslaust?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faldi nýfætt barn sitt í morgunkornskassa – Dæmd í ævilangt fangelsi

Faldi nýfætt barn sitt í morgunkornskassa – Dæmd í ævilangt fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú