fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Sumarhúsaglaðir Danir slá öll met – 142% aukning á bókunum á milli ára

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 17:00

Frá Danmörku. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danir eru farnir að huga að sumarfríum sínum og má ætla að flestir reikni með að halda sig innanlands í sumar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þetta er byggt á tölum um bókanir á sumarhúsum innanlands í sumar en í lok mars voru þær orðnar 142% fleiri en á sama tíma á síðasta ári.

Búið var að bóka 85.600 vikur í sumarhúsum í júlí og ágúst af Dönum. Þetta kemur fram í tölum frá dönsku hagstofunni. Þetta vegur á móti mun færri bókunum frá Þjóðverjum sem eru yfirleitt fjölmennasti hópur leigjenda á dönskum sumarhúsum.

Ástæðan fyrir miklum samdrætti í bókunum þeirra er heimsfaraldurinn og óvissa í tengslum við hann og þær reglur sem gilda um komur ferðamanna til Danmerkur þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur