fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Pressan

„Bjáni sem drekkur of mikið“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. maí 2021 05:14

Rudy Giuliani. Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Bjáni sem drekkur of mikið,“ þannig lýsir Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump, eftirmanni sínum í starfinu, Rudy GiulianiCohen segist ekki vera í neinum vafa um að Giuliani sé sá næsti sem Trump fórnar.

Ummæli Cohen féllu sama daga og lögreglan gerði húsleit á heimili Giuliani í New York. „Við vitum ekki um umfangið því Ruby er bjáni. Það er vandinn. Hann drekkur of mikið og hegðar sér svo óútreiknanlega að maður veit aldrei hvað er í tækjum hans,“ sagði Cohen í samtali við CNN og átti þar við tölvur og síma Giuliani en lögreglan er nú að rannsaka tæki hans.

Michael Cohen fyrrum lögmaður Donald Trump. Mynd: Wikimedia Commons

 

 

 

 

 

 

 

Lögreglan er að rannsaka Giuliana vegna tilrauna hans til að grafa upp eitthvað misjafnt um Joe Biden og son hans, Hunter, í Úkraínu á meðan kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar stóð yfir á síðasta ári. Alríkislögreglan FBI er því að rannsaka tengslanet Giuliani í Úkraínu og hvort hann hafi sjálfur tekið að sér ólögleg verkefni fyrir úkraínska embættismenn.

Cohen var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir skattsvik, svindl með kosningafé, fyrir að ljúga að þinginu og að hafa greitt klámstjörnunni Stormy Daniels fyrir að þegja um samband hennar við Donald Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kæfði aldraðan og sárþjáðan föður sinn – Nú er dómur fallinn

Kæfði aldraðan og sárþjáðan föður sinn – Nú er dómur fallinn
Pressan
Í gær

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum
Pressan
Í gær

Notar þú tyggjó? Eitt stykki getur innihaldið 250.000 stykki af örplasti

Notar þú tyggjó? Eitt stykki getur innihaldið 250.000 stykki af örplasti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ógnaði unglingum með byssu og hótaði að „skjóta hausinn af þeim“ – Var ósátt við það sem þeir gerðu í garðinum hennar

Ógnaði unglingum með byssu og hótaði að „skjóta hausinn af þeim“ – Var ósátt við það sem þeir gerðu í garðinum hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þegar þú situr fyrir framan skjá allan daginn þá verður þú kona. Rannsóknir hafa sýnt fram á þetta“

„Þegar þú situr fyrir framan skjá allan daginn þá verður þú kona. Rannsóknir hafa sýnt fram á þetta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eiginkona þekkts rokkara skotin af lögreglu eftir æsilega atburðarás

Eiginkona þekkts rokkara skotin af lögreglu eftir æsilega atburðarás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Börn lögð inn á sjúkrahús vegna eitrunar – „Mislingakúr“ bandaríska heilbrigðisráðherrans um að kenna

Börn lögð inn á sjúkrahús vegna eitrunar – „Mislingakúr“ bandaríska heilbrigðisráðherrans um að kenna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum