fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

ESB heitir að gefa fátæku ríkjum heims 100 milljónir skammta af bóluefnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. maí 2021 06:20

Bóluefni gegn kórónuveirunni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku tilkynntu bandarísk stjórnvöld að landið muni gefa fátækum ríkjum heims 80 milljónir skammta af bóluefnum gegn COVID-19. Nú hefur Evrópusambandið ákveðið að fara sömu leið. Á leiðtogafundi þess á þriðjudaginn var ákveðið að gefa fátæku ríkjum heimsins að minnsta kosti 100 milljónir skammta fyrir árslok 2021.

Fyrir fundinn hafði verið ákveðin óvissa um hversu marga skammta aðildarríkin myndu gefa fátæku ríkjunum en niðurstaðan var sem sagt að minnsta kosti 100 milljónir skammta. Fyrir fundinn höfðu stór aðildarríki á borð við Þýskaland, Frakkland og Ítalíu heitið að gefa stóran hluta af þessu magni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi