fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Pressan

ESB heitir að gefa fátæku ríkjum heims 100 milljónir skammta af bóluefnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. maí 2021 06:20

Bóluefni gegn kórónuveirunni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku tilkynntu bandarísk stjórnvöld að landið muni gefa fátækum ríkjum heims 80 milljónir skammta af bóluefnum gegn COVID-19. Nú hefur Evrópusambandið ákveðið að fara sömu leið. Á leiðtogafundi þess á þriðjudaginn var ákveðið að gefa fátæku ríkjum heimsins að minnsta kosti 100 milljónir skammta fyrir árslok 2021.

Fyrir fundinn hafði verið ákveðin óvissa um hversu marga skammta aðildarríkin myndu gefa fátæku ríkjunum en niðurstaðan var sem sagt að minnsta kosti 100 milljónir skammta. Fyrir fundinn höfðu stór aðildarríki á borð við Þýskaland, Frakkland og Ítalíu heitið að gefa stóran hluta af þessu magni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Flugan“ handtekinn eftir níu mánuði á flótta

„Flugan“ handtekinn eftir níu mánuði á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru flugsæti á tveimur hæðum framtíðin? – Netverjar hafa þetta að segja

Eru flugsæti á tveimur hæðum framtíðin? – Netverjar hafa þetta að segja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum