fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Pressan

Ungur maður skotinn til bana í Linköping

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 06:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á þrítugsaldri var skotinn til bana í Linköping í Svíþjóð í gærkvöldi. Þetta átti sér stað í íbúðahverfi í Berga. Aftonbladet segir að maðurinn hafi verið skotinn mörgum skotum.

Þetta átti sér stað skömmu fyrir klukkan 19 en þá bárust margar tilkynningar um skothvelli.

Mikil reiði greip um sig í hverfinu og við morðvettvanginn í gærkvöldi og þurfti lögreglan að vera með viðbúnað þar vegna þess auk þess að sinna vettvangsrannsókn.

Expressen segir að maðurinn hafi verið í skotheldu vesti.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 5 dögum

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp