fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Pressan

Tvær konur grunaðar um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 05:04

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur voru handteknar í Stokkhólmi á föstudaginn grunaðar um að hafa unnið að undirbúningi hryðjuverks í Svíþjóð. Þær hafa nú verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald.

Sænskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að það hafi verið öryggislögreglan Säpo sem handtók konurnar og er haft eftir talsmanni hennar að aðgerðin hafi gengið vel og átakalaust. Talsmaðurinn vildi ekki veita meiri upplýsingar um málið.

Per Lindquist, aðalsaksóknari í málum er varða öryggi ríkisins, sagði að konurnar neiti báðar að hafa gert eitthvað ólöglegt á tímabilinu frá 2. janúar til 2. apríl eins og lögreglan telur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Meintri nasistakveðju Musk varpað á verksmiðju Tesla í Berlín

Meintri nasistakveðju Musk varpað á verksmiðju Tesla í Berlín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla