fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Pressan

Pentagon staðfestir að myndband af fljúgandi furðuhlut sé ósvikið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 15:30

Skjáskot af myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska varnarmálaráðuneytið Pentagon hefur staðfest að upptökur af píramídalöguðum hlutum, sem flugu yfir bandarískt herskip undan ströndum Kaliforníu, séu ósviknar. Upptökunni var nýlega lekið á netið.

Jeremy Corbells, sem er áhugamaður um fljúgandi furðuhluti, komst yfir upptökuna og nú hefur Pentagon staðfest að upptakan sé ósvikin. Corbells er sannfærður um að það séu geimför vitsmunavera frá öðrum plánetum sem sjást á upptökunni.

En á tímum eins og nú eru þar sem lygafréttir eru algengar og auðvelt er að eiga við myndefni og breyta því er auðvelt að hafa efasemdir um uppruna upptökunnar. En Susan Gough, talskona Pentagon, tók af allan vafa nýlega þegar hún staðfesti að liðsmenn sjóhersins hefðu tekið þessar myndir. Globalnews skýrir frá þessu.

Í Twitterfærslunni hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Í gær

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu