fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Selja hús Michael Schumacher til að greiða umönnunarkostnað hans

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 06:03

Hús Schumacherfjölskyldunnar er til sölu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda ökuþórsins Michael Schumacher hefur ákveðið að selja húseign fjölskyldunnar við Genfarvatn í Sviss til að greiða fyrir umönnun Schumacher. Húsið nefnist „Sur le Moulin“ og er engin smásmíði.

Michael og eiginkona hans, Corinna, keyptu húsið árið 2000 og greiddu þá 3,5 milljónir evra fyrir það. Það er nú til sölu á 5,87 milljónir evra. Hjónin komu sér vel fyrir í húsinu og ætluðu að njóta lífsins saman eftir að Michael hætti keppni í Formúlu 1. Tveir hektarar lands tilheyra húsinu og ætluðu hjónin að nota landið undir aðaláhugamál sitt, hesta.

En ekkert varð úr því því Michael slasaðist alvarlega í skíðaslysi í Frönsku Ölpunum 2013. Höfuð hans lenti á steini og er hann enn í dái og lamaður.

Hann fékk heimahjúkrun í húsinu fram á síðasta haust en þá flutti fjölskyldan að sögn til Mallorca og hefur húsið staðið autt síðan að sögn Bundle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“