fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 21:15

Kuldakastið er hitaveitum erfitt. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var næturfrost víða í Frakklandi og það í nokkrar nætur. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir vínbændur sem segja þetta versta frostakaflann, á þessum árstíma, áratugum saman.

Frostið ógnar uppskeru í þekktustu og bestu vínframleiðsluhéruðum landsins. The Guardian segir að ríkisstjórnin sé nú að undirbúa björgunarpakka handa vínframleiðendum vegna þessa.

Vínbændur segja að vínviðurinn hafi farið illa út úr frostinu og sé algjörlega líflaus. Frostið fór niður í 6 gráður og segja sérfræðingar að þetta sé einn versti frostakaflinn á þessum árstíma áratugum saman og ekki bæti úr skák að óvenju hlýtt var vikuna á undan.

Í Rhône dalnum segja vínbændur að uppskeran verði sú slakast í 40 ár og að 80 til 90% af uppskerunni hafi eyðilagst. Í Burgundi er talið að helmingur uppskerunnar, hið minnsta, hafi eyðilagst.

Ávaxtaræktendur fóru einnig illa út úr frostinu sem og ræktendur sykurrófa og repjufræja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fituhlunkur kom í veg fyrir tónleika Bryan Adams

Fituhlunkur kom í veg fyrir tónleika Bryan Adams
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira