fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Bóluefnið frá Pfizer virkar hugsanlega ekki jafn vel á fólk í yfirþyngd og aðra

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 16:00

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bóluefnið frá Pfizer og BioNTech virkar hugsanlega ekki jafn vel á fólk í yfirþyngd og aðra. Ítalskir vísindamenn hafa komist að því að heilbrigðisstarfsfólk, sem glímir við ofþyngd, er aðeins með um helming þess magns mótefna sem aðrir eru með eftir bólusetningu með bóluefninu.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að enn sé of snemmt að segja til með fullri vissu hvað þetta þýði fyrir virkni bóluefnisins. Þetta getur bent til að fólk í yfirþyngd þurfi einn skammt til viðbótar til að tryggja að það hafi næga vernd gegn veirunni.

Niðurstöður rannsókna hafa bent til að offita, sem er skilgreind með því að BMI sé yfir 30, auki líkurnar á að fólki látist af völdum COVID-19 um tæplega 50% og auki líkurnar á að fólk endi á sjúkrahúsi um 113%.

Hluta af þessu má hugsanlega skýra með að fólk í ofþyngd er oft með undirliggjandi sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma eða sykursýki 2.

Enn á eftir að ritrýna rannsókn Ítalanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“