fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Stórbankar tapa milljörðum dollara eftir hrakfarir vogunarsjóðs

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 06:55

Hús Credit Suisse í Lundúnum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutabréf í stórbönkunum Credit Suisse og Nomura Holding lækkuðu mikið í verði á mánudaginn þegar bankarnir tilkynntu að afkoma þeirra verði lakari en ráð var fyrir gert. Ástæðan er að vogunarsjóður gerði slæm og dýrkeypt mistök.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að að hér sé um vogunarsjóðinn Achegos Capital Managements að ræða.

Hlutabréf í bönkunum lækkuðu um 16% í kjölfar tilkynningar þeirra og hlutabréf í stórbönkunum Goldman SachsDeutsche Bank og Morgan Stanley lækkuðu einnig mikið en þó ekki meira en 10%.

Bloomberg segir að Achegos Capital Management hafi á föstudaginn neyðst til að selja hlutabréf fyrir milljarða dollara til að mæta miklu tapi á stöðutökum í fjölda fyrirtækja. Á mánudaginn bárust síðan fréttir um að sjóðurinn gæti ekki staðið undir greiðslum af stöðutökum sínum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga