fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 19:00

Það er skilagjald á svona flöskum í Danmörku. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári hvað varðar skil á endurvinnanlegum umbúðum. Þeir skiluðu þá 300 milljónum fleiri umbúðum en árið 2019. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að sögn Dansk Retursystem sem rekur endurvinnslukerfið.

Þessar ástæður eru heimsfaraldur kórónuveirunnar sem neyddi fólk til að vera meira heima og kom í veg fyrir að Danir gætu skroppið til Svíþjóðar og Þýskalands til að kaupa sér ódýrar drykkjarvörur. Einnig spilar inn í að skilagjald var sett á fleiri umbúðir 2019, þar á meðal á flöskur undir djús og álíka vörur.

2019 skiluðu 1,4 milljarðar umbúða sér inn í danska endurvinnslukerfið en á síðasta ári voru þær 1,7 milljarðar en það er 19% aukning. Skilahlutfallið á síðasta ári var 92% eins og 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Í gær

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni