fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Pressan

Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 20:31

Frá minningarathöfn um Diaz. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katherine Diaz, helsta íþróttastjarna El Salvador, lést á föstudaginn þegar hún varð fyrir eldingu. Hún var þá að æfa nærri heimili sínu í El Tunco. Hún var 22 ára. Hún var að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í sumar en hún keppti á brimbretti.

The Guardian segir að Diaz hafi verið við æfingar úti í sjó þegar eldingu sló niður. Bráðaliðar reyndu að lífga hana við en án árangurs.

Spænska dagblaðið AS segir að veðrið hafi breyst á örskotsstund öllum að óvöru. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Forsætisráðherra Kanada stígur til hliðar

Forsætisráðherra Kanada stígur til hliðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lýsir sorglegri sögu mannsins í Teslunni – Sá hluti sem höfðu mikil áhrif á hann

Lýsir sorglegri sögu mannsins í Teslunni – Sá hluti sem höfðu mikil áhrif á hann