fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 20:31

Frá minningarathöfn um Diaz. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katherine Diaz, helsta íþróttastjarna El Salvador, lést á föstudaginn þegar hún varð fyrir eldingu. Hún var þá að æfa nærri heimili sínu í El Tunco. Hún var 22 ára. Hún var að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í sumar en hún keppti á brimbretti.

The Guardian segir að Diaz hafi verið við æfingar úti í sjó þegar eldingu sló niður. Bráðaliðar reyndu að lífga hana við en án árangurs.

Spænska dagblaðið AS segir að veðrið hafi breyst á örskotsstund öllum að óvöru. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?
Pressan
Í gær

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings