fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Bóluefni AstraZeneca veitir minni vernd en áður hefur komið fram

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 07:30

Rannsóknarstofur AstraZeneca í Lundi í Svíþjóð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bóluefnið frá AstraZeneca veitir minni vernd gegn COVID-19 en fyrirtækið hafði áður upplýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í dag þar sem vísað er í uppfærð gögn yfir tilraunir með bóluefnið.

Samkvæmt nýju tölunum er virkni bóluefnisins 76% en áður hafði fyrirtækið sagt að hún væri 79%. Þetta þýðir að 76% færri sjúkdómstilfelli komu upp hjá þeim sem fengu bóluefnið en hjá þeim sem fengu lyfleysu. Fyrirtækið segir þó að bóluefni veiti 100% vernd gegn alvarlegum veikindum af völdum kórónuveirunnar.

Bandaríska lyfjastofnunin setti fyrr í vikunni ofan í við AstraZeneca fyrir að hafa stuðst við „úreltar upplýsingar“ þegar sú ályktun var dregin að bóluefnið veitti 79% vörn. Bandaríska lyfjastofnunin hefur ekki enn heimilað notkun bóluefnisins en það er nú þegar í notkun í ESB og Bretlandi. Það hefur verið töluvert í umræðunni að undanförnu vegna dauðsfalla í kjölfar bólusetninga með því.

Mörg ríki gerðu hlé á notkun bóluefnisins á meðan rannsakað væri hvort tengsl væru á milli dauðsfallanna og bólusetninga. Nokkur þeirra eru aftur byrjuð að nota bóluefnið og í gær var tilkynnt að notkun þess hefjist á nýjan leik hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift