fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Vissir þú þetta um rauðhært fólk?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 21:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margar mýtur um rauðhært fólk en það eru einnig margar staðreyndir til um rauðhært fólk og eru þær nú mun áhugaverðari en mýturnar.

Rautt hár er afleiðing stökkbreytingar hjá geni. Margir vísindamenn hafa rannsakað hvaða áhrif þetta hefur á líkamann.

Samkvæmt umfjöllun klikk.no þá er rauðhært fólk með hærri sársaukaþröskuld en aðrir. Það er sama genið og veldur háralitnum sem veldur þessu. Danskir vísindamenn komust að þessu 2012 en að auki gerir þetta stökkbreytta gen rauðhært fólk þolnara fyrir sterkum mat, þrýstingi á líkamann og stungum.

Fram kemur að einnig hafi verið sýnt fram á að rauðhærðar konur séu síður móttækilegar fyrir staðdeyfingu. Rannsóknir hafa einnig sýnt að rauðhært fólk þurfi allt að 20% meira magn af svæfingaefni en aðrir en niðurstöður rannsókna um þetta eru þó ekki samhljóða.

Einn af stóru kostunum við rautt hár er að það verður ekki grátt, svona fyrir þá sem óttast að fá grátt hár. Hárið missir bara rauða litinn og verður hvítt. Rauðhært fólk er yfirleitt með færri hár á höfðinu en aðrir en þau eru þykkari en hár af öðrum lit. Tæplega eitt prósent rauðhærðra eru bláeygðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjáðu viðbrögðin: Í áfalli eftir að hafa fundið hundinn sinn eftir að húsið brann

Sjáðu viðbrögðin: Í áfalli eftir að hafa fundið hundinn sinn eftir að húsið brann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni