fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Herða sóttvarnaaðgerðir í Osló

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 05:31

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna fjölgunar kórónuveirusmita í Osló hefur verið ákveðið að herða sóttvarnaaðgerðir í borginni. Á miðnætti tóku hertar reglur gildi og gilda fram til 15. mars. Allar verslanir verða lokaðar nema matvöruverslanir og lyfjaverslanir. Veitingastöðum og kaffihúsum verður einnig gert að loka nema hvað það má selja veitingar sem fólk sækir eða fær sendar heim.

Tilkynnt var um þetta á sunnudagskvöldið. Á morgun verður tekin ákvörðun um hvort gripið verður til samskonar aðgerða í Lørenskog sem er í útjaðri Osló. Það sama á við um Lillestrøm, ákvörðun verður tekin á morgun.

Norðmönnum hefur gengið ágætlega að halda aftur af útbreiðslu veirunnar en þeir hafa mikið notast við svæðisbundnar sóttvarnaaðgerðir eftir því sem þörf hefur þótt á hverju sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti