fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

Fimm ára áætlun Kínverja gæti aukið losun gróðurhúsalofttegunda

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 18:30

Loftmengun hefur margvísleg neikvæð áhrif. Mynd:Pexels.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var ný drög að nýrri fimm ára áætlun lögð fyrir kínverska þingið. Samkvæmt henni þá getur losun gróðurhúsalofttegunda aukist mikið ef ekki verður gripið til aðgerða til að uppfylla langtímamarkmið landsins.

The Guardian segir að í áætluninni komi ekki mikið fram um hvernig landið, sem losar mest allra landa af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið, ætlar að ná markmiði sínu um enga losun gróðurhúsalofttegunda fyrir 2060 en Xi Jinping, forseti, kynnti það markmið til sögunnar á síðasta ári og sagði þá að losun koltvíildis myndi ná hámarki fyrir 2030.

Zhang Shuwei, aðalhagfræðingur Draworld Environment Research Centre, sagði í samtali við the Guardian að búist hafi verið við metnaðarfullum áætlunum í fimm ára áætluninni um hvernig eigi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. En ekkert slíkt komi fram í drögum áætlunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband frá lestarstöð

Óhugnanlegt myndband frá lestarstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skotinn til bana nokkrum dögum eftir að hafa verið náðaður af Trump

Skotinn til bana nokkrum dögum eftir að hafa verið náðaður af Trump
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?