fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Kínverjar og Rússar taka höndum saman um byggingu geimstöðvar á tunglinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 18:30

Tunglið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar og Rússar hafa ákveðið að taka saman höndum um að byggja geimstöð á tunglinu eða á braut um það.

Rússneska geimferðastofnunin Roscosmos skýrði frá þessu. Fram kemur að Roscosmos og kínverska geimferðastofnunin hafi náð saman um að vinna saman að því að byggja geimstöð, annað hvort á tunglinu eða á braut um það. Hugsanlega munu önnur lönd og alþjóðleg fyrirtæki koma að verkefninu.

Rússland og Kína ætla einnig að efla alþjóðlegt samstarf með verkefninu með því að bjóða öllum löndum, sem vilja taka þátt í því, jafnan aðgang að geimstöðinni. Geimferðastofnanir ríkjanna munu nú hefjast handa við að gera nákvæma áætlun um byggingu geimstöðvarinnar.

Roscosmos segir að stefnt sé að því að senda fólk til tunglsins 2028 og að frá þeim tíma verði fólk alltaf til staðar á tunglinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles
Pressan
Fyrir 5 dögum

15 létust þegar bensínstöð sprakk

15 létust þegar bensínstöð sprakk