fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Gestir drápu brúðgumann í brúðkaupsveislunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 21:45

Brúðhjónin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúðkaup, sem fór fram í Vlasovo í Rússlandi, nýlega endaði hörmulega. Brúðguminn lenti í deildum við nokkra gesti sem urðu honum að bana.

Vlasovo er um 40 kílómetra vestan við Moskvu. Samkvæmt frétt news.com.au þá sýna ljósmyndir og myndbandsupptökur að dagurinn fór vel fram til að byrja með, eins og fyrirhugað var með söng og dansi. En þegar leið á kvöldi lenti brúðguminn, Radu Cordinianu 34 ára, í deilum við nokkra gesti. Í deilunum og átökunum sem fylgdu í kjölfarið hleyptu nokkrir gestanna skotum af og hæfðu Cordinianu. Bróðir hans, sem var 36 ára, varð einnig fyrir skotum og lést.

Tveir menn hafa verið handteknir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti