fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Stórsigur Brady og félaga í Ofurskálinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 04:57

Tom Brady. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Brady og félagar hans í Tampa Bay Buccaneers áttu ekki í neinum vandræðum með lið Kansas City Chiefs í Ofurskálinni í nótt að íslenskum tíma. Leikurinn endaði 31-9 fyrir Tampa Bay sem eru því sigurvegarar NFL deildarinnar.

Eins og svo oft áður var Brady í aðalhlutverki en þessi 43 ára liðsstjóri lék sinn tíunda Ofurskálarleik og leiddi lið sitt til sigurs. Þetta var í sjöunda sinn sem hann er í sigurliði Ofurskálarinnar og í fjórða sinn sem Rob Gronkowski, 31 árs liðsfélagi hans, var með honum í sigurliði.

25.000 áhorfendur voru á leiknum sem fór fram á Raymond James Stadium í Tampa. 7.500 af þeim voru heilbrigðisstarfsfólk, sem hefur verið bólusett við kórónuveirunni, sem var boðið sérstaklega á leikinn. Í leikhléinu var það The Weeknd sem sá um að skemmta áhorfendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?
Pressan
Í gær

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings