fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Pressan

Dæmdur til að greiða fyrrum eiginkonu sinni fyrir heimilisstörfin

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 07:45

Það var ekki jafnrétti á heimilinu hvað varðaði heimilisstörfin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskur dómstóll dæmdi nýlega mann til að greiða fyrrum eiginkonu sinni sem nemur um einni milljón íslenskra króna fyrir heimilisstörfin sem hún sá að mestu um í þau fimm ár sem þau voru gift. Að auki þarf hann að greiða henni mánaðarlegt framlag upp á sem nemur um 40.000 íslenskum krónum um ókomna framtíð.

Metro skýrir frá þessu. Fram kemur að dómurinn byggi á lagabreytingu sem var gerð en hún kveður á um að ef hjón hafa ekki sinnt heimilisstörfunum til jafns geti það sem sá um megnið af þeim farið fram á bætur vegna þess ef til skilnaðar kemur. Áður þurfti að setja sérstakt ákvæði um þetta í kaupmála en nú þarf þess ekki lengur.

Dómarinn, Feng Miao, rökstyður dóm sinn með því að heimilisstörfin hafi skapað eignaverðmæti sem hafi aukið möguleika makans á að hagnast fjárhagslega.

Dómurinn hefur vakið athygli og miklar umræður á samfélagsmiðlum í Kína. Ekki bara af því að þetta er fyrsti dómurinn þessara tegundar heldur einnig vegna þess að fólk finnist almennt að konan hafi fengið allt of lágar bætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans