fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Sofandi landamæraverðir – Sex klukkustundir liðu án þess að tekið væri eftir honum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 06:55

Óvíða er gæslan meiri en á landamærum Kóreuríkjanna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir skammast sín væntanlega hjá suður-kóreska hernum þessa dagana eftir að Norður-Kóreumaður komst óséður yfir til Suður-Kóreu yfir víggirtistu landamæri heims. Hann kom fram á fimm eftirlitsmyndavélum en enginn veitti því eftirtekt og í sex klukkustundir ráfaði hann um landamærin á leið sinni yfir þau.

The Guardian segir að maðurinn hafi synt til Suður-Kóreu snemma að morgni 16. febrúar. Hann var í blautbúningi. Þegar í land var komið skreið hann að sögn inn í holræsi nærri hlutlausa svæðinu á milli fjandríkjanna, faldi blautbúninginn og froskalappirnar og gekk síðan um 5 kílómetra áður en vörður tók eftir honum í eftirlitsmyndavél. Áður höfðu fimm eftirlitsmyndavélar myndað hann en enginn tekið eftir því og það þrátt fyrir að tvær þeirra hefðu virkjað aðvörunarkerfi.

Yonhap fréttastofan hefur eftir yfirmanni hjá hernum að hermenn hafi brugðist skyldum sínum og því hafi maðurinn getað komist svona langt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
Pressan
Í gær

Lauflétt ráð til að sofna hraðar

Lauflétt ráð til að sofna hraðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í