fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Pressan

793.000 skráðu sig atvinnulausa í Bandaríkjunum í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 15:36

Bólusett í New York. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur vinnumarkaður á erfitt með að komast í gang vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því fá margir launþegar að kenna á. Í síðustu viku sóttu 793.000 manns um atvinnuleysisbætur en voru 812.000 í vikunni á undan. Í heildina eru um 20 milljónir skráðir atvinnulausir í landinu samkvæmt opinberum skrám en rauntalin er væntanlega mun hærri.

Nefnd hagfræðinga hafði spáð því að 757.000 myndu sækja um atvinnuleysisbætur í síðustu viku. Tölurnar benda til að bandarískt atvinnulíf eigi í erfiðleikum með að komast aftur í fullan gang á meðan heimsfaraldurinn geisar.

Joe Biden, forseti, vinnur nú að því að fá þingið til að samþykkja stóran hjálparpakka upp á 1.900 milljarða dollara. Er honum ætlað að styðja við fyrirtæki, sem eru illa stödd út af faraldrinum, og atvinnulausa. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“