fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Pressan

Hvernig þekkir maður muninn á kvefeinkennum og Ómíkroneinkennum?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. desember 2021 06:55

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en heimsfaraldurinn skall á kipptu flestir sér ekki upp við að fá höfuðverk og smá hornös og hristu það bara af sér og töldu að um venjulegt kvef og tilheyrandi óþægindi væri að ræða. En hvernig er hægt að greina á milli kvefs og kórónuveirusmits þessa dagana? Sérstaklega í ljósi tilkomu Ómíkron sem er enn meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar.

Einfalda svarið er: Það er ekki hægt! Ástæðan er að hefðbundin einkenni kvefs og flensu eru höfuðverkur, hálsbólga og nefrennsli. Þetta eru einmitt ein helstu einkenni COVID-19.

Tim Spector, prófessor, sagði í samtali við BBC að „meirihluti einkenna“ smits af völdum Ómíkron séu eins og fylgja venjulegri kvefpest, þar á meðal höfuðverkur, hálsbólga, nefrennsli, þreyta og hnerri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinsælt fæðubótarefni hefur nákvæmlega engin áhrif

Vinsælt fæðubótarefni hefur nákvæmlega engin áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kenningu varpað fram um slysið sem varð fimm manna fjölskyldu að bana

Kenningu varpað fram um slysið sem varð fimm manna fjölskyldu að bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ógnaði unglingum með byssu og hótaði að „skjóta hausinn af þeim“ – Var ósátt við það sem þeir gerðu í garðinum hennar

Ógnaði unglingum með byssu og hótaði að „skjóta hausinn af þeim“ – Var ósátt við það sem þeir gerðu í garðinum hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trans kona send í fangelsi fyrir karlmenn

Trans kona send í fangelsi fyrir karlmenn