fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Lego verðlaunar allar starfsmenn sína – Þrír aukafrídagar og bónusgreiðsla

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 15:15

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski leikfangaframleiðandinn Lego hefur átt góðu gengi að fagna eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Salan hefur slegið öll met og hagnaður fyrirtækisins á fyrri helmingi yfirstandandi árs var 140% meiri en á sama tíma á síðasta ári. Starfsmenn fyrirtækisins munu njóta þessarar góðu afkomu.

Allir starfsmenn fyrirtækisins, um 20.000 talsins, fá þrjá aukafrídaga og sérstaka bónusgreiðslu.

Sala á Lego hefur aukist mikið á tímum heimsfaraldursins og vöxtur fyrirtækisins í Kína hefur verið góður og hraður. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að eigendur þess vilji þakka starfsmönnunum fyrir góð störf með því að gefa þeim þrjá aukafrídaga nú í árslok.

Hagnaður fyrirtækisins á fyrri helmingi ársins var 6,3 milljarðar danskra króna. Veltan jókst um 46% á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma á síðasta ári.

Starfsmennirnir fá bónusinn greiddan í apríl á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga