fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Þetta er línuritið sem allir tala um – Sláandi munur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 05:59

Hér sést vel hversu hratt Ómíkron (B.1.1.529) hefur breiðst út. Mynd:Financial Times/GISAID

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Línuritið sem fylgir þessari grein er línuritið sem fjöldi sérfræðinga og leikmanna tala mikið um þessa dagana. Það byggir á fyrstu gögnum frá Suður-Afríku um útbreiðslu Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar en það skelfir heimsbyggðina þessa dagana.

Á línuritinu sést greinilega hversu miklu hraðar en Deltaafbrigðið Ómíkron dreifði sér. En það er mikilvægt að hafa í huga að við erum enn á upphafsreit hvað varðar þetta afbrigði því litlar upplýsingar eru fyrirliggjandi um það. Þó virðist liggja fyrir að það sé bráðsmitandi.

En ekki liggja fyrir staðfest gögn um hversu alvarlegum veikindum afbrigðið veldur en þó hafa komið fram vísbendingar um að það valdi hugsanlega ekki eins alvarlegum veikindum og önnur afbrigði veirunnar.  Ef það er rétt og afbrigðið er meira smitandi en Deltaafbrigðið og getur útrýmt Deltaafbrigðinu þá eru það góðar fréttir.

Við fáum væntanlega að vita allt um Ómíkron á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga