fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
Pressan

WHO segir að allt að 500.000 Evrópubúar geti látist af völdum COVID-19 á næstu mánuðum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. nóvember 2021 12:15

Staðan fer versnandi víða í Evrópu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að allt að 500.000 Evrópubúar geti látist af völdum COVID-19 fram í febrúar. Þetta sagði Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, í gær og sagðist hann hafa „miklar áhyggjur“ af þróun heimsfaraldursins í álfunni.

Smitum fer fjölgandi í mörgum löndum og síðustu sjö daga var met sett í Þýskalandi varðandi fjölda smita á einni viku, voru þau tæplega 169.000. Sömu sögu er að segja í Danmörku, þar fer smitum fjölgandi en í gær greindust 2.598 smit og hafa ekki greinst fleiri á einum degi á þessu ári.

Kluge sagði að áætlunin um allt að 500.000 dauðsföll til viðbótar sé byggð á trúverðugum útreikningi á þróun faraldursins miðað við núverandi stöðu. Hann sagði Evrópu enn á ný vera orðna miðpunkt faraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

51.800 Lego-hákarlar týndust fyrir 27 árum – Sá fyrsti fannst í síðustu viku

51.800 Lego-hákarlar týndust fyrir 27 árum – Sá fyrsti fannst í síðustu viku
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Engillinn í Nanjing“ sem hefur bjargað 469 mannslífum

„Engillinn í Nanjing“ sem hefur bjargað 469 mannslífum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Í hvaða heimsálfu eru flestar dýrategundir?

Í hvaða heimsálfu eru flestar dýrategundir?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hundar finna lykt af stressi fólks og það gerir þá dapra

Hundar finna lykt af stressi fólks og það gerir þá dapra