fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Læknir tók eftir óvenjulegum einkennum Omikronafbrigðisins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 04:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurafrískur læknir, sem fyrst tilkynnti yfirvöldum um sjúklinga, sem voru smitaðir af Omikronafbrigði kórónuveirunnar, tók eftir óvenjulegum sjúkdómseinkennum hjá sjúklingunum.

Angelique Coetzze, sem er læknir í Pertoríu og formaður samtaka lækna í Suður-Afríku, var fyrst til að tilkynna yfirvöldum um þetta nýja afbrigði kórónuveirunnar sem hræðir heimsbyggðina í dag.

Í samtali við The Telegraph sagði hún að sjúkdómseinkennin hafi verið „óvenjuleg en væg“. „Sjúkdómseinkennin voru öðruvísi og mildari miðað við þau sem ég hafði séð áður,“ sagði hún.

Hún sagði að hana hafi farið að gruna að nýtt afbrigði væri á ferðinni þegar hún fór að fá sjúklinga sem voru með einkenni sem voru allt öðruvísi. Þetta voru til dæmis mikil þreyta og hár púls. En sjúklingarnir, sem voru aðallega ungir karlmenn, misstu ekki bragð- eða lyktarskyn.

Coetzee sagði að ástand sjúklingana hafi ekki verið svo slæmt að þeir hafi þurft að fara á sjúkrahús. Hún sagðist þó hafa áhyggjur af hvernig nýja afbrigðið leggst á óbólusett fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi