fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 20:00

Boris Johnson, forsætisráðherra, er búinn að láta bólusetja sig. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar ætla að gefa í hvað varðar örvunarskammta gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Öllum fullorðnum verður boðin örvunarskammtur, þriðji skammturinn, og fólki í áhættuhópum verður boðin fjórði skammturinn.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé gert til að bregðast við Ómíkronafbrigðinu.

Í gærkvöldi tilkynnti ráðgjafanefnd ríkisstjórnarinnar (Joint Commiette on Vaccine and Immunisation (JCVI) að hún leggi til að allir eldri en 18 ára fái örvunarskammt. Að tíminn sem líður á milli skammts númer tvö og þriðja skammtsins verði styttur úr sex mánuðum í þrjá. Einnig leggur nefndin til að börn á aldrinum 12 til 15 ára fái skammt númer tvö ekki síðar en þremur mánuðum eftir fyrsta skammtinn.

Nefndin leggur einnig til að fólk í áhættuhópum verði boðinn fjórði skammturinn í vetur.

Bóluefni frá Pfizer verður notað sem örvunarskammtur eða hálfur skammtur af bóluefni frá Moderna.

Sajid Javid, heilbrigðisráðherra, sagði í gærkvöldi að ríkisstjórnin muni fylgja ráðleggingum nefndarinnar í einu og öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga