fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

IKEA-stóll seldur fyrir 2,3 milljónir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 07:00

Stóllinn góði. Mynd:Instagram/Auctionet

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var svokallaður Cavelli-stóll frá IKEA seldur fyrir sem svarar til um 2,3 milljóna íslenskra króna á uppboði í Svíþjóð. Stólinn er frá 1959 og greinilega þyngdar sinnar virði í gulli miðað við það verð sem kaupandinn var reiðubúinn til að greiða fyrir hann. Þetta er bólstraður tréstóll en aðeins nokkur eintök eru til í heiminum.

Expressen skýrir frá þessu. Johan Sjöberg, sem keypti stólinn, segir að hann hafi lengi haft augastað á stólnum en aðalástæðan fyrir því sé að stólinn var búinn til í Smálöndunum en þau standa hjarta hans nærri. Þessi 69 ára stóleigandi segist vera safnari og vilji varðveita sögu Smálanda fyrir framtíðina. „Ég er einfaldlega að búa til fjársjóðskistu fyrir framtíðina,“ sagði hann.

Hann var ekki einn um hitunina á uppboðinu því boð bárust víða að úr heiminum og það skýrir hvers vegna verðið fór svona hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?
Pressan
Í gær

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trumpistar brjálaðir út í 60 mínútur – „Þessi ógeðslega hlutdrægni og vanstillti fréttaflutningur“

Trumpistar brjálaðir út í 60 mínútur – „Þessi ógeðslega hlutdrægni og vanstillti fréttaflutningur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Demókratar þurfi að fara í naflaskoðun eftir að þau gleymdu mikilvægustu lexíu fyrri ára – „Þetta snýst um efnahaginn, fíflið þitt“

Demókratar þurfi að fara í naflaskoðun eftir að þau gleymdu mikilvægustu lexíu fyrri ára – „Þetta snýst um efnahaginn, fíflið þitt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var alltaf þreytt – Síðan fjarlægði hún eitt úr mataræði sínu og staðan gjörbreyttist

Hún var alltaf þreytt – Síðan fjarlægði hún eitt úr mataræði sínu og staðan gjörbreyttist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita