fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Fresta ákvörðun um hvort börn fái bóluefnið frá Moderna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 17:15

Höfuðstöðvar Moderna. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk yfirvöld eru nú að fara yfir umsókn Moderna um að bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni verði samþykkt til notkunar fyrir börn og ungmenni á aldrinum 12 til 17 ára. Svar við umsókninni á að liggja fyrir í janúar á næsta ári í síðasta lagi.

Bandaríska lyfjastofnunin, FDA, tilkynnti Moderna þetta um helgina en stofnunin þarf lengri tíma en reiknað var með til að fara yfir umsóknina. Moderna sendi umsóknina til FDA i júní og fór fram á neyðarheimild til að 12 til 17 ára börn gætu notað bóluefnið.

En það dregst að svara umsókninni því FDA er nú að fara yfir nýleg gögn um hættuna á hjartabólgu í tengslum við notkun á bóluefninu. Þetta er mjög sjaldgæf aukaverkun sem virðist aðallega leggjast á yngri menn og pilta. Moderna vinnur einnig að yfirferð á rannsóknargögnum til að kanna hvort fólk yngra en 18 ára sé í aukinni hættu á að verða fyrir þessari aukaverkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti